Vikuseðill

1.- 5 júlí 2024

MÁNUDAGURINN 1.JÚLÍ

Steinbítur í kryddhjúp með ristuðum smælkiskartöflum og hvítlauks-, sítrónudressingu

VEGAN RÉTTUR DAGSINS

Grænkálsbuff með cus cus og hvítlauksdressingu

Gulrótar- og kókossúpa með trönuberjum og grískri jógúrt

SÚPA DAGSINS

Karrýristað blómkáls- og kjúklingabaunasalat með spínati og granataeplum.
Salatbar & nýbakað brauð

SALAT DAGSINS

ÞRIÐJUDAGURINN 2.JÚLÍ

Grillaður appelsínu og mangó kjúklingur með steiktum hrísgrjónum

VEGAN RÉTTUR DAGSINS

Tófú með steiktu grænmeti, soja lime dressingu og kóríander

SALAT DAGSINS

Sætkartöflu- og appelsínusalat með fennel og radísum
Salatbar & nýbakað brauð

MIÐVIKUDAGURINN 3.JÚLÍ

Kóreskt naut með eggjanúðlum, steiktu grænmeti, smámaís og kimchi salati

VEGAN RÉTTUR DAGSINS

Vorrúllur með misodressingu

Sveppasúpa með estragon sýrðum rjóma og brauðteningum

SÚPA DAGSINS

Gulrótar- og aspassalat með sesam engiferdressingu
Salatbar & nýbakað brauð

SALAT DAGSINS

FIMMTUDAGURINN 4.JÚLÍ

Grillaðar lambakótilettur með kartöflubátum, maísstönglum og chilibernaissósu

Grillaður Portobellosveppur með chimmichurri og cannellini baunamauki (kartöflubátar og maísstönglar)

VEGAN RÉTTUR DAGSINS

SALAT DAGSINS

Epla og brokkolí hrásalat með dilli 
Salatbar & nýbakað brauð

EFTIRRÉTTUR

Pavlova með ferskum berjum og vanillukremi

FÖSTUDAGURINN 5.JÚLÍ

Shawarma með jógúrtdressingu og sætkartöflufrönskum

VEGAN RÉTTUR DAGSINS

Grænmetis koftas með myntudressingu og sætkartöflufrönskum 

SÚPA DAGSINS

Tómatsúpa með stökkum lauk og gremolata

SALAT DAGSINS

Vatnsmelónu-, avacadó- og myntusalat
Salatbar & nýbakað brauð

Vikuseðill

28.október - 1.nóvember 2024

MÁNUDAGURINN 28. OKTÓBER

Kjúklinga taco

Marineraður kjúklingur, maís pönnukökur, mangó og habaneró salsa, mexíkó „crema“ og lime

VEGAN RÉTTUR DAGSINS

Taco með steiktu grænmeti, svörtum baunum og mangó-habanero salsa

Gulrótar-, hvítkáls- og kórindersalat með harissa dressingu
Salatbar & nýbakað brauð

SALAT DAGSINS

ÞRIÐJUDAGURINN 29.OKTÓBER

Ofnbökuð bleikja með hollandaise sósu, aspas og kremuðu byggi

VEGAN RÉTTUR DAGSINS

Falaffel, hummus, spínat og granatepli

Thai grænmetissúpa með kjúkling

SÚPA DAGSINS

Grænkáls- og rauðkálssalat með mangó og sesam dressingu 
Salatbar & nýbakað brauð

SALAT DAGSINS

MIÐVIKUDAGURINN 30.OKTÓBER

Hægelduð nautarif í canneloni með marinarasósu og ristuðu rótargrænmeti

VEGAN RÉTTUR DAGSINS

Canneloni með spínati og vegan osti

Blómkálssúpa með radísum og dilli

SÚPA DAGSINS

SALAT DAGSINS

Papriku- og tómat salat með mozzarellaosti og extra virgin olífuolíu
Salatbar & nýbakað brauð

FIMMTUDAGURINN 31.OKTÓBER

Andalæri confit með hvítlauksristuðum smælkiskartöflum og púrtvínssósu

Grænmetiswellington með villisveppasósu

VEGAN RÉTTUR DAGSINS

SALAT DAGSINS

Peru- og graskerssalat með karmelluðum pekanhnetum
Salatbar & nýbakað brauð

EFTIRÉTTUR

Bláberjasæla- og vanillurjómi  

FÖSTUDAGURINN 1.NÓVEMBER

Brunch hlaðborð

Egg, beikon, pylsur, amerískar  pönnukökur, kartöflufritada, brunch pizza, steiktir sveppir, grillaðir tómatar 

VEGAN RÉTTUR DAGSINS

Nepalskur grænmetisréttur

SÚPA DAGSINS

Brokkolí og aspassúpa með ristuðum möndlum

Rauðrófu- og eplasalat með kanil balsamico dressingu
Salatbar & nýbakað brauð

SALAT DAGSINS

Þemadagar

Þakkargjörð, jólahlaðborð, grænmetisdagar, Mexíkóskirdagar, brunch dagur, Indverskir dagar, ketóveisla, vegandagur & Ítalskir dagar